Fréttir

16.4.2018

Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alhemsins

Næstkomandi miðvikudag mun Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ, flytja erindi um Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alheimsins.