Fréttir
Andleg heilsa íslenskra ungmenna
Næstkomandi miðvikudag mun Ingibjörg Eva Þórisdóttir, MPH, sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík, flytja erindi, sem hún nefnir „Andleg heilsa íslenskra ungmenna“.