Fréttir

18.2.2018

Borgarlínan

Hrafnkell Á. Proppé, skipulagsstjóri samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, mun flytja erindi á næsta fundi 21. febrúar , sem hann nefnir „Borgarlínan, nýtt kerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu“.