Fréttir
Stjórnarskipti, starfsskil og tilnefning Paul Harris félaga á síðasta fundi starfsársins 1. júlí - sumarleyfi framundan
Á síðasta fundi starfsársins þann 1. júlí n.k. verða stjórnarskipti og starfsskil fráfarandi stjórnar Rótarýklúbbs Reykjavíkur. Þá verða einnig þrír félagar klúbbsins heiðraðir sem Paul Harris félagar. Fyrsti fundur næsta starfsárs að afloknu sumarleyfi klúbbsins er 5. ágúst .