Fréttir

13.5.2018

Aðalskipulag Reykjavíkur

Haraldur Sigurðsson

Næstkomandi miðvikudag mun Haraldur Sigurðsson, skipulagsfræðingur hjá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, tala um aðalskipulag Reykjavíkur.