Fréttir

7.5.2018

Veiðitilraunir með ljósvörpu

Torfi Þórhallsson framkvæmastjóri

Næstkomandi miðvikudag 9. maí mun Torfi Þórhallsson, frkvstj. Optitogs ehf, flytja erindi sem kallast "Veiðitilraunir með ljósvörpu".

Þann 9. maí mun Torfi Þórhallsson, frkvstj. Optitogs ehf, flytja erindi sem kallast "Veiðitilraunir með ljósvörpu".