Fréttir
Erindi um breytingar í lífríki hafsins
Á 34. fundi klúbbsins 7. mars flutti dr. Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar og félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur erindi um breytingar í lífríki hafsins á hafsvæðunum við Ísland á undanförnum árum.
Á 34. fundi klúbbsins 7. mars flutti dr. Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar og félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur erindi um breytingar í lífríki hafsins á hafsvæðunum við Ísland á undanförnum árum.