15.2.2012
Erindi um mataræði Íslendinga
Á fundi klúbbsins 15. febrúar flutti Hólmfríður Þorgeirsdóttir verkefnisstjóri hjá embætti landlæknis erindi sem hún nefndi: Hvað borða Íslendingar ?
Á fundinum var minnst tveggja látinna félaga, þeirra Jóns Þórarinssonar og Jónasar H. Haralz.