Fréttir

25.10.2016

Brexit - áhrif þess á Bretland

Jóhanna Jónsdóttir mun flytja erindi um Brexit á næsta fundi

photo_johanna_jonsdottir194



Næsta miðvikudag 26. október, mun Jóhanna Jónsdóttir, fræðimaður hjá alþjóðamálastofnun og sem starfar einnig sem ráðgjafi í EES málum hjá utanríkisráðuneytinu, flytja erindi sem hún nefnir Brexit: aðdragandi og framtíðarhorfur. Félagi okkar Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, mun kynna Jóhönnu.