Fréttir
Menningarkvöld RR verður þann 8.mars
Afkomendur Rótarýfélaga munu skemmta, ásamt félögum úr klúbbnum
Mjög skemmtilegt kvöld framundan Menningarkvold---dagskra
Menningarkvöld Rótarýklúbbs Reykjavíkur verður haldið 8.mars á Bryggjan Brugghús á Grandagarði. Húsið opnar klukkan 19:00 og matur hefst um klukkan 20:00. Það verður mikið af frábærum atriðum og er uppistaðan listamenn, sem tengjast félögum í RR. Hlökkum til að sjá sem flesta, það er enn pláss fyrir fleiri gesti.