Fréttir
Félagar úr Rótarýklúbbi Reykjavíkur halda tónleika í Sóltúni á Rótarýdeginum 28. febrúar
Félagar úr Rótarýklúbbi Reykjavíkur þau Sigrún Hjálmtýsdóttir, sönkona og Kjartan Óskarsson klarinettuleikari, ásamt Hrefnu Eggertsdóttur, píanóleikara koma fram í Sóltúni-hjúkrunarheimili, laugardaginn 28. febrúar 2015 kl 14:30. Heimilsfólk og gestir velkomin.