Fréttir

28.3.2017

Fundur á morgun - Torfi Tuliníus fjallar um forsetakosningar í Frakklandi

Spennandi kosningar framundan

Fundur 29.mars 2017 - Torfi Tuliníus, prófessor við HÍ mun fjalla um forsetakosningar í Frakklandi.  Auk þess mun Hróbjartur Jónatansson ganga formlega í RR.

Næsta miðvikudag, þann 29.mars 2017, mun Torfi Tuliníus, prófessor við Háskóla Íslands flytja erindi, sem hann nefnir "Forsetakosningar í Frakklandi". Þetta verða spennandi kosningar og það verður áhugavert að heyra hvað Torfi hefur að segja. Auk þess verður nýr félagi tekinn formlega inní klúbbinn, þegar Hróbjartur Jónatansson mun ganga inn fyrir starfsgreinina "hæstarréttarlögmaður".