Fréttir

26.4.2018

Verður Ísland fyrst landa til að útrýma lifrarbólgu C ?

Magnús Gottfreðsson

Magnús Gottfreðsson, læknir mun á næsta fundi 2. maí  flytja erindi sem hann nefnir: Verður Ísland fyrst landa heims til að útrýma lifrarbólgu C?