Fréttir
Nýsköpunarfyrirtækið Oculis
Einar Stefánsson augnlæknir flytur erindi 18. apríl
Áður auglýstu erindi verður víxlað við erindi Einars Stefánssonar, sem vera átti í næstu viku. Einar Stefánsson, félagi ykkar mun flytja erindi sitt í þessari viku og nefnir hann erindið „Nýsköpunarfyrirtækið Oculis“.