Fréttir
Steingrímur Sigurgeirsson fjallaði um bók sína; Vín, frá þrúgu í glas.
Á fundinum í dag talaði Steingrímur Sigurgeirsson um vín og fjallaði sérstaklega um bók sína; Vín, frá þrúgu í glas. Auk Steingríms voru tveir gestir á fundinum.
Sagt var frá því að þegar væru skráðir um 60 manns á aðventukvöldið þann 18. desember. Safnað var tilnefningum til næstu stjórnar í klúbbnum.