Fréttir
Niðjafundur RR þriðjudaginn 30. desember
Síðasti fundur ársins verður haldinn þriðjudaginn 30. desember og er þá niðjum Rótarýfélaga, 14 ára og yngri boðið sérstaklega. Að venju verður matur við hæfi gesta, jólaglaðningur í poka og jólaglens. Muna þriðjudaginn milli jóla og nýárs !!