Rótarýklúbbur Mosfellssveitar
Kynning á Rótary í Krónunni og í Kjarna framan við Bónus.
Bæklingum dreift og söfnunarkössum fyrir rafhlöður.
Rótarý ráðstafar árlega yfir 100 milljónum dollara til mannúðar, fræðslu- og menningarmála.
Rótarý býður upp á sumarbúðir og skiptinemaprógram víða um heim.
Golfskálinn Klettur (kort)
Fundartími: Þriðjudagur 18:15
----------------------------------------------
Kennitala : 4709901209
Netfang : mosfellssveit@rotary.is
Veffang : http://www.rotary.is/mosfellssveit/
Fjöldi félaga í klúbbi : 42