Fréttir

6.11.2014

Umdæmisstjóri í heimsókn

Þann 4. nóvember kom Guðbjörg Alfreðsdóttir umdæmisstjóri í heimsókn til okkar og kynnti stefnu sína. Það var afar ánægjulegt að fá hana í heimsókn og þökkum við henni fyrir komuna.