Fréttir

24.12.2014

Gleðilega hátíð

Rótarýklúbbur Mosfellssveitar óskar félögum sínum, fjölskyldum þeirra og öðrum velunnurum gleðilegrar hátíðar með ósk um gæfuríkt komandi ár. Kærar þakkir fyrir samfylgdina í gegnum árin.