Fréttir
Merk tímamót í sögu klúbbsins
Það voru merk tímamót í sögu Rótarýklúbbs Mosfellssveitar þegar fyrsta kvennastjórnin tók við og mun starfa veturinn 2012-13.
Í stjórn starfsársins 2012-13 eru:
Sigríður Johnsen, forseti
Lovísa Hallgrímsdóttir, ritari
Rósa Gunnlaugsdóttir, gjaldkeri,
Hildur Ólafsdóttir, stallari
Sólveig Ragnarsdóttir, viðtakandi forseti