Fréttir

9.10.2012

Umdæmisstjóri í heimsókn þriðjudaginn 9. október

Það var einstaklega skemmtilegt að fá umdæmisstjóra Kristján Haraldsson í heimsókn og eiginkonu hans Halldóru. Mikil og góð mæting var á fundinum.

Við sendum þeim kærar þakkir fyrir komuna.

Hér má skrifa ...