Fréttir

23.11.2014

Heimsókn í Veislugarð og 4 Árstíðir

Þann 18. nóvember fórum við í Rkl. Mosfellssveitar í heimsókn í Veislugarð og 4 Árstíðir. Það eru hjónin Elísa og Vignir sem ráku félagsheimilið Hlégarð í Mosfellsbæ í nær 25 ár sem hafa opnað veisluþjónustu og gjafavöruverslun á nýjum stað. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju og óskum þeim góðs gengis á nýjum stað.