Fréttir

6.3.2012

Hjónabandssæla - Leikhúsferð

Leikhúsferð

Rótarýklúbbur Mosfellsveitar ætlar að fjölmenna á leiksýninguna Hjónabandssæla í Gamla Bíó. Við hvetjum ykkur til að bjóða mökum og eða vinum með og fjölmenna á sýninguna.

 

Við munum hittast kl. 18.30 í Petersen svítunni á efstu hæðinni Gamla bíós  og þar verður borinn fram fyrir okkur pinnamatur á kr. 1.800 pr. mann. Hver og einn kaupir svo sína drykki á barnum sem þarna er.  Frá Petersen svítunni mun vera dásamlegt útsýni yfir borgina og gaman að koma þarna upp. 

                                               Kveðja frá Starfsgreinanefnd