Fréttir

20.12.2011

Jólafundur

með Rótarýklúbbi Grafarvogs í Hlégarði Mosfellsbæ

Sú ánægjulega hefð hefur skapast að Rkl. Mosfellsveitar og Grafarvogs halda jólafundina sína saman í Hlégarði í Mosfellsbæ. Jólafundurinn var afar vel sóttur og áttum við notalega stund saman.