Fréttir
Stjórnarskiptarfundur
var haldinn þann 26. júní sl í Veisluturninum í Kópavogi. Mæting var afar góð og mikil ánægja meðal félaga með þennan hátíðlega fund. Nýr forseti starfsársins 2012-13 er Sigríður Johnsen, á myndinni tekur hún við forsetakeðjunni frá fráfarandi forseta Knúti Óskarssyni.
Hér má sjá myndir frá stjórnarskiptafundinum: