Fréttir

19.9.2012

Rótarýgolfsmeistari 2012

Golfmeistari 2012

Rótarýgolfmót var haldið í Grindavík þann 28. júní síðastliðinn. Sigurvegari mótsins var félagi okkar Jón Garðar Ágústsson og óskum við honum hjartanlega til hamingju með titilinn. Á myndinni má sjá Jón Garðar taka við verðlaununum.

Rótarýgolfmót í Grindavík 28. júní 2012

Sigurvegari var Jón Garðar Ágústson Rótarýklúbbi Mosfellssveitar.

Alls tóku um 40 manns (rótarýfélagar og makar) þátt í mótinu sem haldið var blíðskaparveðri í Grindavík 28. júní. Þátttakendur voru frá 9 klúbbum, þar af voru 2 eða fleiri frá 5 klúbbum, sem tóku þannig þátt í innbyrðiskeppni klúbbanna.