Fréttir
Umdæmisþing
Skiptineminn okkar fór með á umdæmisþingið sem haldið var á Ísafirði 14. og 15. september ásamt Sigríði forseta, Lovísu ritara, Margréti og Ástu Björgu. Við vorum öll afar ánægð með skipulag þingsins og Scott var alsæll að fá að keyra vestur með Margréti og skoða landið í leiðinni. Sjá mjá fleiri myndir hér að neðan.
Umdæmisþing 2012