Fréttir
  • Knútur Óskarsson Paul Harris

24.6.2012

Fékk Paul Harris orðu við Esjurætur

Knútur Óskarsson, Rótarýklúbbi Mosfellsbæjar og formaður Poliu Plus nefndar umdæmissin var í gærmorgun heiðraður með Paul Harris orðu með einum safír fyrir störf sín fyrir Rótarýhreyfinguna.

Esjuganga Rótary 12

Umdæmisstjóri, Tryggvi Pálsson afhenti Knúti orðuna við Esjurætur þar sem Knútur stjórnaði lokaátaki umdæmisins í baráttuni við lömunarveiki.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning