Fréttir
Fékk Paul Harris orðu við Esjurætur
Knútur Óskarsson, Rótarýklúbbi Mosfellsbæjar og formaður Poliu Plus nefndar umdæmissin var í gærmorgun heiðraður með Paul Harris orðu með einum safír fyrir störf sín fyrir Rótarýhreyfinguna.
Umdæmisstjóri, Tryggvi Pálsson afhenti Knúti orðuna við Esjurætur þar sem Knútur stjórnaði lokaátaki umdæmisins í baráttuni við lömunarveiki.