Rótarýfélagi okkar Erlendur Guðmundsson er fallinn frá eftir stutt veikindi. Erlendur gekk í Rótarýklúbb Hafnarfjarðar 8. október 2009 og var alla tíð virkur félagi. Kynni hans og klúbbsins eru þó lengri en hann flaug með klúbbinn til Vesturheims árið 2002.
Lesa meiraFjarðargötu 13, Turninn, 7. hæð Firði. (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 12:15
til 13.30
----------------------------------------------
Kennitala : 5711751429
Netfang : hafnarfjordur@rotary.is
Veffang : www.rotary.is/hafnarfjordur
Fjöldi félaga í klúbbi : 80