28.2.2015
:
Rótarýdagurinn 28. febrúar 2015
Rótarýklúbbur Mosfellssveitar
Kynning á Rótary í Krónunni og í Kjarna framan við Bónus.
Bæklingum dreift og söfnunarkössum fyrir rafhlöður.
Rkl. Mosfellssveitar hittist á þriðjudögum kl. 18:15 í Kaffihúsinu Álafosskvos.
27.2.2015
:
Rótarý leggur lið
Rótarý ráðstafar árlega yfir 100 milljónum dollara til mannúðar, fræðslu- og menningarmála.
27.2.2015
:
Ungmennaskipti
Rótarý býður upp á sumarbúðir og skiptinemaprógram víða um heim.
26.2.2015
:
Rótarýdagurinn 28. febrúar 2015
7.2.2015
:
Fundarefni í febrúar
10. feb. Guðmundur Árni Bang hefur staðfest komu dóttur sinnar Örnu Gerðar Bang. Hún starfar hjá Alþjóðanefnd Alþingis og mun væntanlega tala um UN women.
17. feb. Vilmundur Gíslason, framkvæmdastjóri Reykjadals er búinn að staðfesta komu sína ásamt starfsmanni úr Reykjadal.
24. feb. Heimsókn í vinnustofur leirkerasmiða á Korpúlfsstöðum. Mæting á kaffistofu á jarðhæð, fáum smá kynningu, skoðum síðan 4-5 vinnustofur í kjallara hússins.
Gleðilegt ár kæru félagar !
Fyrsti fundurinn okkar verður þriðjudaginn 13. janúar.
Lesa meira