Snemma að morgni 2. maí lenti íslenski GSE hópurinn í Keflavík. Stuttu áður hafði GSE hópurinn frá Minnesota og Norður Dakóta lent með vél frá New York. Okkur þótti sérstaklega vænt um að hitta formann Starfshópaskiptanefndarinnar Dögg Pálsdóttir sem tók á móti okkur ásamt fjölskyldum.
Lesa meira