Fréttir úr nefndarstarfinu

13.10.2013 : Rótarý veitti viðurkenningar og fjárstyrki

Umdæmisþing Rótarý 2013 - 22

Verðlauna- og styrktarsjóður Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi veitti í gær tveimur sunnlenskum fyrirtækjum og einni skólastofnun viðurkenningu og fjárstyrk. Voru viðurkenningarnar afhentar á lokahófi umdæmisþings Rótarý á Íslandi en þingið var haldið á Selfossi um helgina.

Lesa meira

Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning