Verðlauna- og styrktarsjóður Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi veitti í gær tveimur sunnlenskum fyrirtækjum og einni skólastofnun viðurkenningu og fjárstyrk. Voru viðurkenningarnar afhentar á lokahófi umdæmisþings Rótarý á Íslandi en þingið var haldið á Selfossi um helgina.
Lesa meira