Styrkveitingar sjóðsins

Styrkveitingar Tónlistarsjóðs

Fyrsta úthlutað úr sjóðnum á 100 ára afmæli Rótarýhreyfingarinnar

Árlega er veitt úr tónlistarsjóði Rótarý á Íslandi.

Úthlutanir frá upphafi:

2011: Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir hörpuleikari
2010: Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Jóhann Már Nardeau trompetleikari
2009: Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari
2008: Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari og Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari
2007: Bragi Bergþórsson, tenór
2006: Ari Þór Vilhjálmsson, fiðluleikari

2005: Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning