Verðlauna- og styrktarsjóður

Verðlauna- og styrktarsjóður

Stjórn sjóðsins starfar samkvæmt „Skipulagsskrá fyrir Verðlauna- og styrktarsjóð Rótarý á Íslandi“. Verkefni stjórnar er að leggja mat á og velja styrkþega til þess að verðlauna fyrir framúrskarandi eða nýstárlegt framtak, sem unnið er í umdæminu á sviði mennta, lista, vísinda eða atvinnumála, og að styðja samfélagsverkefni.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning