Föstudaginn 7. Júlí s.l var stjórnarskiptafundur hjá Rótarýklúbbi Seltjarnarness.
Fráfarandi stjórn skipuðu:
Hrefna Kristmannsdóttir foseti, Gunnar Guðmundsson ritari, Svana Helen Björnsdóttir gjaldkeri, Unnur Sverrisdóttir stallari og Guðbrandur Sigurðsson fráfarandi forseti.
Í nýrri stjórn sitja:
Garðar Briem forseti, Kolbrún Benediktsdóttir ritari, Erlendur Magnússon gjaldkeri, Jón Árni Ágústsson stallari og Hrefna Kristmannsdóttir fráfarandi forseti.
Lesa meiraGuðmundur Snorrason heiðraður fyrir vel unnin störf í þágu klúbbsins en hann var m.a. forseti hans starfsárið 2014 til 2015 og honum veitt Paul Harris orða í viðurkenningarskyni.
Lesa meiraUngur Seltirningur, Friðrik Guðmundsson, sem í vor lauk framhaldsnámi í píanóleik við Tónlistarskóla Seltjarnarness, hlaut á þjóðhátíðardaginn 17. júní KALDALÓNSSKÁLINA - Tónlistarviðurkenningu Rótarýklúbbs Seltjarnarness í minningu Selmu Kaldalóns tónskálds (1919-1984).
Lesa meiraÞað var einstaklega ánægjuleg stund þegar þrír nýir félagar voru teknir inn í klúbbinn þann 22. maí síðastliðinn. Þessir nýju félgar eru hjónin Ragnheiður Sigurðardóttir Lentz og Walter Lentz og Haraldur Ólafsson.
Lesa meiraNýr félagi boðinn velkominn í klúbbinn.