Umhverfisnefnd
Umhverfisnefnd
Environmental service

Hlutverk umhverfisnefnd er að styðja við klúbbana í umdæminu til að takast á hendur verkefni á sviði umhverfismála.
Afla upplýsinga um umhverfisverkefni á vegum einstakra rótarýklúbba.
Hvetja til landgræðslu- og skógræktarferða og bjóða fram ráðgjöf.
Koma hugmyndum á framfæri við klúbbana um leiðir til að kynna umhverfismál innan samfélagsins