Fréttir

Fyrirsagnalisti

okt. 17, 2016 : Ný frétt

Prufa Undirtitill

Inngangur Lesa meira
Rótarýmerki RGB jpg

jún. 12, 2015 : Nýi klúbburinn fékk nafn

Rótarýklúbburinn Hof-Garðabær

Á fyrsta reglulegum fundi klúbbsins þann 11. júní var kosið um nýtt nafn á klúbbnum. Ákveðið var að tengja nafnið við Hofstaðabæinn og heitir klúbburinn því Rótarýklubburinn Hof-Garðabær

Lesa meira

jún. 4, 2015 : Nýr rótarýklúbbur tekur til starfa

Nýr rótarýklúbbur var stofnaður í Garðabæ í morgun, fimmtudaginn 4. júní. Er það morgunverðarklúbbur og nú þegar hafa 26 félagar gengið í hann. Gísli Bergsveinn Ívarsson, sem verið hefur félagi í Rkl Árbæjar, verður forseti nýja klúbbsins, sem hefur ekki enn verið gefið nafn.

Lesa meira

Rótarýklúbburinn Hof-Garðabær

Fundarstaður

Golfskáli GKG (kort)
Fundartími: Fimmtudagur 07:45
07:45-08:45
----------------------------------------------
Kennitala :
Netfang : hof@rotary.is
Veffang : http://www.rotary.is/rotaryklubbar/island/hof
Fjöldi félaga í klúbbi : 33

 

Úr myndasafni klúbbsins

  • Hof-stofnun (11)