Fréttir

19.11.2015 : 70 ára afmæli Rótarýklúbbs Keflavíkur

Afmæli haldið á Flughótelinu þann 5. nóvember

Hátiðlegur fundur klúbbsins var haldin þar sem haldið var uppá að 70 ár eru liðin frá stofnfundi klúbbins okkar. Rótarýklúbbur Keflavíkur var þriðji klúbburinn sem var stofnaður á Íslandi næst á eftir Rótarýklúbbi Ísafjarðar. Margir gestir heiðruðu okkur með nærveru sinni, svo sem Magnús B. Jónsson umdæmisstjóri okkar.

12.9.2013 : Stefnir í spennandi umdæmisþing

Selfoss kirkjan og áin

Nú hafa 98 skráð sig á umdæmisþingið sem haldið verður á Selfossi 11.-12. október og 127 manns hafa skráð sig á lokahófið. Stefnir í mjög líflegt og spennandi þing. Áttir þú eftir að skrá þig?

Lesa meira

8.3.2013 : Námskeið í félagaþróun!

6. apríl á Grand Hotel kl. 10-15. Fyrirlesari er Per Hylander

Per Hylander

Námskeið í félagaþrórun, „Workshop on Development of Clubs - tailor made for the individual club“, er yfirskriftin á námskeiði fyrir félaga úr rótarýklúbbum sem bera ábyrgð á félagaþróun. Hvað þarf til að gera starf í rótarýklúbbi áhugavert fyrir nýja félaga? Námskeiðið er á Grand Hotel kl. 10-15, laugardaginn 6. apríl.

Lesa meira

27.9.2012 : Heimsókn og erindi kvöldsins ( 27. sept. 2012 )

Ásmundur Friðriksson mætir...