Fréttir
Tíu Paul Harrisfélagar
Á rótarýfundi Rkl. Keflavíkur var tilkynnt um útnefningu 8 nýrra Paul Harris félaga og um veitingu á Paul Harris merkis með einum safír til tveggja félaga. Umdæmisstjóri, Sveinn H. Skúlason afhenti orðurnar.
Fv. Stefán Sigurðsson, Pétur Jóhannsson, Jóhann Pétursson, Sveinn H. Skúlason umdæmisstjóri, Konráð H. Lúðvíksson, G. Grétar Grétarsson, og Sigfús H. Dýrfjörð. Á myndina vantar Þorstein Marteinsson, Sævar Reynisson, Guðujón Guðmundsson og Guðmund Björnsson en hann og Jóhann Pétursson fengu Paul Harris merki með einum safír. - Ljósm.: Guðni Gíslason