Fréttir

8.8.2012

Annar fundur starfsársins 2012-2013

Haldin fimmtudaginn 9. ágúst 2012

Annar fundur starfsársins verður haldinn næsta fimmtudag, þann 9. ágúst.
Doddi mun halda framhaldsfund um dýralífið og áhrif refsins á umhverfið sitt. Vonandi sjáum við sem flesta og hvetjum gesti okkar sem heimsóttu okkur á kynningafundinn að hafa samband við okkur aftur svo við getum boðið ykkur á fund hjá okkur.