Fréttir
Rótarýklúbbur Keflavíkur kominn með síðu á Facebook
Opnun á Facebook síðu
Rótarýklúbbur Keflavíkur hefur opnað Facebooksíðu fyrir klúbbinn og er það einn liður í því að kynna starf Rótarýklúbbsins. Rótarýfélagar eru hvattir til þess að koma á framfæri erindum og öðru starfi sem félagar innan Rótarýhreyfingarinnar eru afar stoltir af. Hægt er að gerast "vinur” Rótarýklúbbsins.