Fréttir

18.2.2011

Rótarýfundur í Keflavík 17. febrúar 2011

Gestur okkar, ráðherra innanríkismála Ögmundur Jónasson ráðherra

Ráðherra fjallaði um störf sín og þau málefni sem helst hafa verið á borði hans undanfarið.

Mikil og góð þáttaka var á fundinum og nokkrir gestir heiðruðu okkur með komu sinni. Þriggja mínútna erindi var í höndum Agnars Guðmundssonar og fjallaði hann um nærsamfélagið.

Heimasíðu ráðherra er að finna hér.