Fréttir
Nýr félagi gengur í klúbbinn
Guðný Kristjánsdóttir gengur í Rótarýklúbb Keflavíkur
Guðný tekin inn.
Á fundi 16. febrúar 2012 tókum við inn nýjan félaga, Guðný Kristjánsdóttir ákvað að gerast félagi. Í þetta sinn var það Hjördís Árnadóttir verðandi forseti sem tók á móti Guðnýju og er það í fyrsta sinn í sögu klúbbsins sem það gerist að kona, taki inn konu í klúbbinn. Svo sannarlega jákvætt og til marks um þá bættu tíma sem við lifum við nú orðið.