Dagskrá Rótarýdagsins í Borgarnesi 28. febrúar sl. var fjölbreytt og fræðandi.
Lesa meiraÍ tilefni Rótarýdagsins 2015 verður opinn rótarýfundur í Hjálmakletti laugardaginn 28. febrúar kl. 14 undir yfirskriftinni Menntun - Saga - Menning.
Þar varður kynning á Rótarý, hjartahnoðtæki afhent. Kaffi í boði klúbbsins.
Á fundi Rótarýklúbbs Borgarness þann 28. maí s.l. voru tveir félagar heiðraðir með Paul Harris viðurkenningu fyrir áralangt starf í þágu samfélagsins. Guðmundur Þ. Brynjúlfsson og Þórir Páll Guðjónsson. Þeir félagar gengu báðir í Rkl. Borgarness á árinu 1987 og hafa frá fyrstu tíð verið mjög virkir félagar í gegnum tíðina. Félagar í Rótarýklúbbi Borgarness eru þeim mjög þakklátir fyrir framlag þeirra.
Lesa meiraAtvinnusýning Rótarýklúbbs Borgarness verður haldin í Hjálmakletti laugardaginn 22. febrúar nk. kl. 12.30-17
Mikill áhugi er á sýningunni og er reiknað með a.m.k. 50 fyrirtæki og þjónustuaðilar taki þátt.
Lesa meiraNú hafa 98 skráð sig á umdæmisþingið sem haldið verður á Selfossi 11.-12. október og 127 manns hafa skráð sig á lokahófið. Stefnir í mjög líflegt og spennandi þing. Áttir þú eftir að skrá þig?
Lesa meira