Skráning

65. Umdæmisþing Rótarý

Kópavogi 15. - 16. október

logo_borgir_ting10Rótarýfélagar: Munið að skrá ykkur inn í félagakerfið áður en þið skráið ykkur á þingið! Smellið á "Aðgerðir" þegar þið hafið skráð ykkur inn til að komast auðveldlega á þessa síðu aftur. Innskráning

Manstu ekki lykilorðið þitt? Hafðu þá samband við ritara þinn eða forseta.

Lendir þú í vandræðum, hafðu þá samband við umdæmisskrifstofu eða sendu póst á thing@rotary.is

Best er að greitt sé með greiðslukorti en einnig má leggja greiðslu inn á reikning og senda staðfestingu með nafni þátttakenda á thing@rotary.is  Reikningurinn er 0135-15-380561 kt. 570500-3760.

ATH. Þá maka sem hafa verið skráðir á umdæmisþingið þarf ekki að skrá líka í makadagskrá.


Skráning á umdæmisþing

Til að skrá rótarýfélaga er nauðsynlegt að vera innskráður á vefinn

Nafn Dagsetning Tími Staðsetning Staða Verð fyrir gest Skrá gest
Umdæmisþing 2010-2011 15. okt. - 16. okt. 2010 07:00 - 00:00 Menntaskólinn í Kópavogi 31. ágú. - 14. okt. 2010 6.000 kr.
Rótarýfundur á umdæmisþingi 2010 15. okt. 2010 19:30 - 21:00 Gerðarsafn 31. ágú. - 14. okt. 2010 4.200 kr.
Makadagskrá - Gvendarbrunnar 16. okt. 2010 11:00 - 15:30 31. ágú. - 15. okt. 2010 3.400 kr.
Hátíðarkvöldverður á umdæmisþingi 16. okt. 2010 19:30 Grand Hótel, Sigtúni 38 31. ágú. - 14. okt. 2010 8.600 kr.

kr.


Skráning

Hvað er innifalið?

Umdæmisþing 2010-2011: Skráningargjald á umdæmisþing er 6.000 kr. Innifalið í því eru þinggögn, kaffiveitinga og hádegisverður á laugardeginum ásamt skoðunarferð í Gvendarbrunna. (Sjá nánar undir dagskrá.)

Rótarýfundur á umdæmisþingi 2010: Rótarýfundur Rkl. Borgir-Kópavogur með menningarívafi.

Hátíðarkvöldverður: Glæsileg veisla og hátíðardagskrá á Grand Hótel.

Makadagskrá - Gvendarbrunnar: Rútuferð, kynning, upplifun og vatnstónlistargjörningur í Gvendarbrunnum, hádegisverður í Veisluturninum í Kópavogi, heimsókn í Tónlistarsafn Íslands. 

ATH. Þá maka sem hafa verið skráðir á umdæmisþingið þarf ekki að skrá líka í makadagskrá.

.



Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning