ÞEMA ÞINGSINS: HREINT VATN - BRUNNUR LÍFS
Velkomin í Kópavog
Föstudagur:
Kl 13.00 Salurinn, Tónlistarhús Kópavogs:
Skráning - Þingforsetar: Kristján Guðmundsson, forseti RKl. Borgum og
Anna Stefánsdóttir, fv. forseti Rkl. Borgum.
Setning umdæmisþings:
- Margrét Friðriksdóttir, umdæmisstjóri
Ávarp fulltrúa forseta Rotary International
- Elias Thomas III
Ávarp fulltrúa forseta norrænu umdæmanna
- Mikael Alhberg
Ávarp umdæmisstjóra Inner Wheel
- Hildur Thors
Tónlistarflutningur - Kór Kársnesskóla, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir
Ávarp frú Vigdísar Finnbogadóttur, fv. forseti Íslands
Hreint vatn, hreint umhverfi - brunnur lífs:
- Helgi Björnsson jöklafræðingur
Kl 15.30 Gengið til Kópavogskirkju - látinna rótarýfélaga minnst
- 16.00
Kl 18.00 Gerðarsafn: Móttaka í boði bæjarstjórnar Kópavogs
- Ávarp: Guðrún Pálsdóttir bæjarstjóri og félagi í Rkl. Borgum
- Strengjakvartett
Kl 19.30 Gerðarsafn:
-20.30 Rótarýfundur með menningarívafi og léttum veitingum
- Kristján Guðmundsson, forseti Rkl. Borga og stjórn klúbbsins.
Laugardagur:
Kl 8.30 Menntaskólinn í Kópavogi:
- Skráning - Fundarstjóri formóts: Margrét Friðriksdóttir umdæmisstjóri
Kl. 8.45 Reikningar umdæmisins fyrir starfsárið 2009-2010 kynntir og bornir upp til samþykktar.
- Sveinn H. Skúlason fv. umdæmisstjóri
Fjárhagsáæltun umdæmisins fyrir starfsárið 2010-2011 kynnt og borin upp til samþykktar
- Margrét Friðriksdóttir umdæmisstjóri
Val fulltrúa á löggjafarþing árið 2013
GSE starfshópaskipti - kynning á ferð íslenska hópsins 2010
- Birna Bjarnadóttir, formaður starfshópaskiptanefndar
Rótarýsjóðurinn
- Ólafur Helgi Kjartansson, formaður Rótarýsjóðsnefndar
Kl. 10.00 Kaffihlé
Kl. 10.20 Löggjafarþingið 2010 og lög Rótarýhreyfingarinnar
- Breytingar á grundvallarlögum RI
- Nauðsynlegar breytingar á sérlögum klúbba
- Nýja þjónustuleiðin - Ungmennaþjónusta. Í hverju er hún fólgin og hvernig eiga klúbbarnir að bregðast við
Fyrirspurnir
- Guðmundur Björnsson, fulltrúi umdæmisins á COL
Kl. 11.00 Gvendarbrunnar: Farið með rútu frá Menntaskólanum í Kópavogi - Ath. skjólgóður klæðnaður.
Ávarp iðnaðarráðherra, Katrínar Júlíusdóttur Rkl. Borgum
Kynning, upplifun, vatnstónlistargjörningur
- Guðjón Magnússon Rkl. Borgum
Kl 13.00 Menntaskólinn í Kópavogi - Hádegisverður
Þingforsetar: Arnþór Þóðrðarson og Málfríður Kristiansen
Kl 14.00 Hreint vatn, hreint umhverfi - brunnur lífs:
- Hugleiðing: Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur
Kl. 14.45 Örfyrirlestrar fluttir af félögum í Rótarýklúbbnum Borgum
- Mikilvægi hreins vatns: Jónína Stefánsdóttir matvælafræðingur
- Vatn forsenda gróðurs: Emma Eyþórsdóttir dósent
- Vatn sem auðlind: Þóranna Pálsdóttir veðurfræðingur
- Líf í vatni: Karl Skírnisson dýrafræðingur
Almennar umræður - hláturjóka og ljóðalestri fléttað inn í umræðuna
Kl. 16.00 Þingslit
Kl 19.30 Hátíðarsamkoma á Grand hótel
-01.00 - Veislustjórar: Garðar Cortes Rkl. Borgum og Ólöf Þorvaldsdóttir Rkl. Borgum.
Laugardagur makadagskrá:
Kl 11.00-13.00 Ferð í Gvendarbrunna með þingfulltrúum - Ath. skjólgóður klæðnaður
Farið í rútu frá Menntaskólanum í Kópavogi
Ávarp iðnaðarráðherra, Katrínar Júlíusdóttur Rkl. Borgum
Kynning, upplifun, vatnstónlistargjörningur
- Guðjón Magnússon Rkl. Borgum
Kl 13.00-14.30 Hádegisverður í Veisluturninn í Kópavogi:
- Þórður Helgason Rkl. Borgum flytur ávarp.
Kl 14.40-15.30 Heimsókn í Tónlistarsafn Íslands
- Bjarki Sveinbjörnsson forstöðumaður safnsins og félagi í Rkl. Borgum
tekur á móti gestum.