Þingdagskrá 2017

Dagskrá 72. umdæmisþings Rótarý - í Mosfellsbæ 2017

„Rótarý hefur áhrif“

Þingið er opið öllum rótarýfélögum


„Kannski er næsta kynslóð, kynslóðin sem getur“

Föstudagur 6. október 
GOLFSKÁLANUM KLETTI

17:45   Afhending þinggagna.  Skólahljómsveitin tekur á móti gestum

18:00   Móttaka í boði Mosfellsbæjar

19:00   Setning Umdæmisþings 2017 - Knútur Óskarsson umdæmisstjóri

19:10 - 22   Rótarýfundur Rkl. Mosfellssveitar settur

  • Erindi fundarins frú Eliza Reid, forsetafrú
  • Tónlistaratriði
  • Ávarp fulltrúa Rotary International - Tom Thorfinnson frá Bandaríkjunum
  • Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna - Mikko Hörkkö frá Finnlandi.
  • Tilnefndur umdæmisstjóri 2019 – 2020 kynntur

Laugardagur 7. október
FMOS FRAMHALDSSKÓLANUM MOSFELLSBÆ

9:15     Vinnustofur ritara, gjaldkera og forseta
            (Upplýsingaborð frá nokkrum nefndum umdæmisins sett upp í anddyri)

10:00   - Morgunkaffi

10:30   Ráðstefnugestir boðnir velkomnir - Knútur Óskarsson umdæmisstjóri

10:35   Látinna félaga minnst

10:55   Ársskýrsla  og reikningar umdæmisstjóra - Guðmundur Jens Þorvarðarson, umsæmisstjóri 2016-2017

11:20   Fjárhagsáætlun 2017 - 2018 - Knútur Óskarsson umdæmisstjóri

11:30   Skipulag í starfsemi umdæmisins - Tryggvi Pálsson, fyrrverandi umdæmisstjóri

12:00   Umræður

12:20   - Hádegisverður

13:40   Tónlistaratriði - Arnar Jónsson

13:50   X til Z kannski er næsta kynslóð, kynslóðin sem getur
            - Inga Dóra Sigfúsdóttir prófessor og Ingibjörg Eva Þórisdóttir doktorsnemi

14:50   Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum

15:00   - Kaffihlé

15:20   Viðurkenning afhent  úr Verðlauna- og styrktarsjóði Rótarý

15:30   Kynningar frá þeim sem fengu viðurkenningu

15:50   Boðið til næsta umdæmisþings 2018 - Garðar Eiríksson, Rkl. Selfoss, verðandi umdæmisstjóri

16:00   Önnur mál

16:15   - Þingslit - Knútur Óskarsson umdæmisstjóri

19:00  Hátíðarkvöldverður
HLÉGARÐI

  • Veislustjóri: Stórsöngvarinn Davíð Ólafsson
  • Tónlistaratriði Gréta Salome
  • Ávarp fulltrúa Rotary International - Tom Thorfinnson frá Bandaríkjunum
  • Ávarp fulltrúa norrænu umdæmanna - Mikko Hörkkö frá Finnlandi.
  • Hátíðarræða- Illugi Gunnarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra  
  • Sveitaball - Kókos

 

9:15 – 12:00 Makadagskrá.

Upplýsingar um fyrirlesara: X til Z kannski er næsta kynslóð, kynslóðin sem getur

Inga Dóra SigfúsdóttirInga Dóra Sigfúsdóttir,  PhD
Prófessor við Háskólann í Reykjavík og stofnandi Rannsókna og greiningar. Inga Dóra hefur unnið að félagsfræðilegum rannsóknum á heilsu og vellíðan ungs fólks með áherslu á áhættu og verndandi þætti. Einnig stýrir Inga Dóra Lifecourse rannsókninni, sem er langtímarannsókn sem miðar að því að skilja hvernig umhverfið og líffræðilegir þættir spila saman í að móta heilsu, líðan og hegðun einstaklingsins.

Ingibjörg Eva ÞórisdóttirIngibjörg Eva Þórisdóttir, MPH
Sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu og doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík. Ingibjörg vinnur að rannsókn sem snýr að því að skilja betur áhættu og verndandi þætti fyrir andlegri líðan ungs fólks. Ásamt því að skoða breytingar yfir tíma og hvernig þær áskoranir sem ungt fólk stendur frammi fyrir í dag hefur áhrif á andlega líðan.


Útlit síðu:

Tungumál:

English

Innskráning:

Innskráning