2013-2014

Fundir starfsárið 2013-2014

 

Ávarp Kristínar Guðmundsdóttur, forseta klúbbsins 2013-2014 á stjónarskiptafundi 30. júní 2014: Arsskyrsla-2013-2014

 

Dags.  Fyrirlesari  Heiti/efni fyrirlesturs
1 - 1. júlí 2013    Stjórnarskiptafundur 
2 - 12. ágúst  Jóhann Sigurjónsson Ástand fiskistofna við Ísland
3 - 19. ágúst  Sigurður Loftsson Að lifa af landinu - málefni kúabænda
4 - 28. ágúst Októ Einarsson Ölgerðin Egill Skallagrímsson í hundrað ár (heimsókn til Ölgerðarinnar) 
5 - 2. sept.  Magnea Þórey Hjálmarsdóttir Uppbygging hótelreksturs Icelandair Group (fundur á Reykjavík Natura)
6 - 9. sept.  Einar Bárðarson Starfsemi höfuðborgarstofu
  Sóveig Baldursdóttir  Þriggja mínútna erindi 
7 - 16. sept.  Björn Bjarndal Jónsson  Heimsókn umdæmisstjóra Rótarýumdæmisins
8 - 23. sept.  Óðinn Jónsson  Markmið, árherslur og verkefni fréttastofu RÚV 
9 - 30. sept.  Stefán Eiríksson  Löggæsla í brennidepli 
10 - 7. okt.  Tinna Gunnlaugsdóttir  Vetrardagskrá Þjóðleikhússins (heimsókn í leikhúsið) 
11 - 14. okt.  Börkur Gunnarsson  Arabíska vorið 
12 - 21. okt.    Klúbbþing - fundur um innri mál klúbbsins 
13 - 28. okt.  Hrönn Marinósdóttir  RIFF - alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík 
14 - 4. nóv.  Hanna María Siggeirsdóttir  Ungmennastarf rótarý almenn og klúbbsins sérstaklega
  Daria Wittwer  Kynning svissnesks skipitnema sem klúbburinn fóstrar 
15 - 11. nóv.  Þórunn Guðmundsdóttir  Lögmannsstofan Lex (heimsókn til Lex - fundur kl. 17) 
16 - 18. nóv.  Margrét María Sigurðardóttir  Umboðsmaður barna 
17 - 25. nóv.  Dagur B. Eggertsson  Skipulagsmál í Reykjavík 
18 - 2. des.  Kristín Edwald  Millidómstig 
19 - 9. des.    Jólafundur klúbbsins kl. 18.30 
20 - 16. des.  Jónína Leósdóttir  Bókarkynning: Við Jóhanna
21 - 6. jan. 2014  Kristján Kristjánsson  Staða og styrkur íslenska frumkvöðlaumhverfisins 
22 - 13. jan.  Ragnheiður Elín Árnadóttir  Helstu verkefni á borði ráðherra nýsköpunarmála
23 - 20. jan.  Eggert B. Guðmundsson  Kauphallarskráning N1 
24 - 27. jan.  Ýmir Örn Finnbogason  Nýsköpun á Íslandi og saga Plain Vanilla 
25 - 3. feb.  Þorgeir Pálsson  Reykjavíkurflugvöllur 
26 - 10. feb.  Guðbjörg Edda Eggertsdóttir  Actavis 
27 - 17. feb.  Einar K. Guðfinnsson  Alþingi 
28 - 24. feb.  Unnur A. Valdimarsdóttir  Streita 
29 - 3. mars  Steingrímur Sigurgeirsson  Samfélagslegar skýrslur fyrirtækja, áherslur og gerð 
30 - 10. mars  Halldór Guðmundsson  Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa 
31 - 17. mars  Páll Guðmundsson  Starfsemi Ferðafélags Íslands 
32 - 24. mars  Garðar Eiríksson  Gjaldtaka af ferðamönnum við Geysi 
33 - 31. mars  Ketill B. Magnússon  Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja 
34 - 7. apríl  Kristín Eysteinsdóttir  Starfsemi Borgarleikhússins (heimsókn í leikhúsið) 
35 - 28. apríl  Gunnar Haraldsson  Skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ um stöðu aðildarviðræðna við ESB 
36 - 5. maí  Pétur Magnússon  Starfsgreinaerindi (heimsókn til Hrafnistu - fundur kl. 17) 
37 - 12. maí  Bragi Björnsson  Íslenska skátahreyfingin 
38 - 19. maí  Vilhjálmur Bjarnason  Málefni líðandi stundar 
39 - 26. maí    Tuttugu ára afmælishátíð klúbbsins á Nauthóli - fundur kl. 19 
40 - 2. júní  Pia Hanson  Skýrsla Alþjóðamálastofnunar HÍ um aðildarviðræður Íslands við ESB 
41 - 23. júní  Víglundur Þorsteinsson  Baráttumál við bankana