2002-2003

Fundir starfsárið 2002-2003

 

1. fundur  8. júlí 2002 Ragnar Arnalds Aðild Íslands að Evrópusambandinu
2. fundur  15. júlí Svanhildur Konráðsdóttir  Starfsemi og markmið Höfuðborgarstofu
3. fundur  22. júlí Salvör Jónsdóttir Skipulagsmál í Reykjavík 
4. fundur  19. ágúst Eyþór Arnalds Evrópumálin
5. fundur  26. ágúst Ólafur Ingi Jónsson Má satt kyrrt liggja?
6. fundur  2. september Sigurður Símonarson Heimsókn Rótarý-umdæmisstjóra til klúbbsins
7. fundur  9. september Brynjólfur Helgason Hræringar á fjármálamarkaði
8. fundur 16. september Guðm. Oddur Stefánsson Skapandi hugsun
9. fundur  23. september Sólveig Pétursdóttir Starfsgreinaerindi
10. fundur 30. september Aðalsteinn Ingólfsson Hönnunarsafn Íslands
11. fundur 7. október Sighvatur Björgvinsson Þróunarsamvinnustofnun Íslands
12. fundur  14. október Þóra Ellen Þórhallsdóttir Gróðurfar í Þjórsárverum
13. fundur 21. október Innra starf klúbbsins
14. fundur 28. október Magnús Oddsson Ferðamál og framtíð þeirra
15. fundur 4. nóvember Jón Ólafur Halldórsson Starfsgreinaerindi
16. fundur 11. nóvember Siv Friðleifsdóttir Umhverfisráðstefnan í Jóhannesarborg
17. fundur 18. nóvember
18. fundur 25. nóvember Viðar Hreinsson Ævisaga Stefáns G. Stefánssonar
19. fundur 2. desember Jólahlaðborð klúbbsins
20. fundur 9. desember Ólafur Ragnarsson Bók um kynni og samskipti við Halldór Laxnes
21. fundur 16. desember Þórarinn Eldjárn Upplestur úr nýútkomnu smásagnasafni
22. fundur 6. janúar 2003 Þorgerður Þorvaldsdóttir Meyjar, mæður, dræsur
23. fundur 13. janúar Jón Þ. Þór Saga sjávarútvegs
24. fundur 20. janúar Sumarliði Ísleifsson Saga Stjórnarráðsins
25. fundur 27. janúar
26. fundur 3. febrúar Hildur Elín Vignir Markviss notkun tengslaneta
27. fundur 10. febrúar Guðrún Eva Mínervudóttir Upplestur úr Sögu af sjóreknu píanói
28. fundur 17. febrúar Ásdís Halla Bragadóttir Uppbygging í Garðabæ
29. fundur 28. febrúar Hallur Hallsson Olís í 75 ár
30. fundur 3. mars Þröstur Sigurjónsson Stjórnun og stjórnunarstíll
31. fundur 10. mars Ragnheiður Erla Bjarnad. Vistvæn ferðamennska
32. fundur 17. mars Friðrik Þór Friðriksson Framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi
33. fundur 24. mars Hannes Lárusson Gildi menningar í nútímasamfélagi
34. fundur 31. mars Ásmundur Stefánsson Aitkinskúrinn
35. fundur 7. apríl Erla Björg Guðrúnardóttir SPA/heilsuefling Stykkishólmi
36. fundur 28. apríl Sif Guðjónsdóttir Störf óbyggðanefndar og þjóðgarðsmál
37. fundur 2. maí Fundur felldur inn í móttöku Þorkels Sigurlaugssonar í tilefni af fimmtugsafmæli hans
38. fundur 5. maí Rannveig Gunnarsdóttir Ferðasaga frá Suður-Ameríku
39. fundur 12. maí Þórhallur Heimisson Sértrúarsöfnuðir
40. fundur 22. maí Svava Jóhansen Starfsgreinaerindi í Gallerý 17
41. fundur 26. maí Agnar Helgason Uppruni Íslendinga
42. fundur 2. júní Eiríkur Örn Arnarson Lífsleikni
43. fundur 16. júní Eysteinn Hafberg Virkjanir við Norðlendingaölduveitu
44. fundur 23. júní Hans Jóhansson Fiðlusmíði
45. fundur 30. júní Margrét Guðmundsdóttir Ferð klúbbsins til Siglufjarðar