1997-1998

Fundir starfsárið 1997-1998

 

1. fundur  7. júlí 1997 Stjórnarskiptafundur
2. fundur  14. júlí Þröstur Sigurjónsson  Viðskiptasiðfræði
3. fundur  21. júlí Lárus Gunnsteinsson  Skósmíði, sjúkraskósmíði
4. fundur  28. júlí Garðar Garðarsson Kjaradómur
5. fundur  11. ágúst Einar Magnússon Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO
6. fundur  16. ágúst Berjaferð í Borgarfjörð með Rótarýklúbbi Reykjavíkur
7. fundur 25. ágúst Niðjafundur
8. fundur 1. september Davíð Björnsson Íslenskur hlutabréfamarkaður
9. fundur  8. september Jónas Fr. Jónsson Samkeppnislögin og viðskiptalífið
10. fundur  15. september Björn Friðfinnsson Reynslan af EES-samningnum
11. fundur 22. september Ari Edwald Íslenskur sjávarútvegur
12. fundur 29. september Yuri Resetov Erindi um daginn og veginn
13. fundur 6. október Birgir Ísl. Gunnarsson Heimsókn Rótarýumdæmisstjóra til klúbbsins
14. fundur  13. október Vilhjálmur Egilsson Verslunarráð Íslands 
15. fundur  20. otóber Jónína Benediktsdóttir Heilsurækt og fitubrennsla
16. fundur  27. október Robert Pauget  Vín frá Alsace
17. fundur  3. nóvember Baldur Guðlaugsson Störf lífeyrissjóðsnefndar
18. fundur  8. nóvember Árshátíð klúbbsins
19. fundur  17. nóvember Lára V. Júlíusdóttir Starfsgreinaerindi
20. fundur 24. nóvember Ingólfur Gíslason Jafnrétti karla og þátttaka þeirra í störfum á heimilum
21. fundur 1. desember Guðjón Friðriksson Ævisaga Einars Benediktssonar
22. fundur 9. desember Jólahlaðborð klúbbsins
23. fundur 15. desember Pétur Tyrfingsson Blues tónlistarsveiflan
24. fundur 22. desember Anna Pálsdóttir Aðventan
25. fundur 29. desember Þór Magnússon Þjóðminjasafnið
26. fundur 5. janúar 1998 Jón Viðar Jónsson Staða leikhúsmála á Íslandi
27. fundur 12. janúar Stefán Aðalsteinsson Íslenska kýrin
28. fundur 19. janúar Bjarni Ármannsson Breyttar aðstæður á fjármálamarkaði á Íslandi
29. fundur 26. janúar Snjólfur Ólafsson Byggðastefna á Íslandi
30. fundur 2. febrúar Ómar Benediktsson Íslandsflug
31. fundur 9. febrúar Halla Sigurjónsdóttir Þáttur flúor í tannhirðu
32. fundur 16. febrúar Logi Sigurfinnsson Starfsemi Hins hússins
33. fundur 23. febrúar Ólafur Halldórsson Fiskeldi Eyjafjarðar
34. fundur 2. mars Ólafur Örn Haraldsson Ferð á Suðurheimskautið
35. fundur 9. mars Málefni klúbbsins
36. fundur 16. mars Gunnar M. Hansson og Inga Dóra Sigfúsdóttir Ísland án eiturefna 2002
37. fundur 23. mars Sigurður Guðmundsson Nóbelsverðlaun í læknisfræði varðandi prion
38. fundur 30. mars Leifur Breiðfjörð Starfsgreinaerindi
39. fundur 6. apríl Gunnsteinn Gíslason Myndlista- og handíðaskólinn
40. fundur 20. apríl Hanne Sveggen Rótarý-skiptinemi
41. fundur 28. apríl Bíóferð klúbbsins
42. fundur 4. maí Kristján M. Baldursson Ferðafélag Íslands
43. fundur 11. maí Kolbrún Björnsdóttir Grasalækningar
44. fundur 18. maí Magnús Skúlason Húsafriðunarnefnd
45. fundur 25. maí Brynjólfur Helgason Starfsgreinaerindi
46. fundur 8. júní Inntaka fjögurra nýrra félaga
47. fundur 15. júní Ómar Ragnarsson Flugsögur
48. fundur 22. júní Ragnar Sær Ragnarsson Ferð til Oklahóma á vegum Rótarý
49. fundur 29. júní Stjórnarskiptafundur